Sendu reikninga á hóp af viðskiptavinum

Ókeypis að virkja viðbótina

Þú byrjar á að velja "Áskriftir og viðbætur" og velur þar að virkja Hópar. Hún virkjast einnig sjálfvirk þegar notendur virkja Kröfustofnun. 

Hlaða inn lista af viðskiptavinum með Excel

Einfalt að halda utanum hópa og breyta

Láttu reikninga birtast í netbanka greiðanda

Settu upp áskriftarreikninga á hópa

Njóttu sjálfvirkni í sendingu og afstemmingu

Fyrir félög, samtök og þjálfara

Skýrt yfirlit fyrir hópa og meðlimi

Haltu utanum þína hópa á Konto.is

Einfalt excel form til að hlaða inn listum

Spurningar eða ábendinga?

Við viljum heyra frá þér